carlos.annáll.is

AnnállFræðiHeimurSjálfiðTækniUppgjöf

« Mjöl og korn · Heim · “Guð” er góður! »

Fyrir aldarfjórðungi

Carlos @ 12.00 8/8/08

Leiðin til iPhone lá eins og svo margt annað frá stóru, þungu, plastdóti yfir í nýjaldarefni og visst “cool”. Mac-essentials.de birti gamla auglýsingu frá þeim tíma sem farsímar líktust drykkjarfernum, eins og einn RkÍ félaga minna komst svo vel að orði fyrir tíu árum síðan.

Þýðing (ekki lesa fyrr en myndbandið er runnið sitt skeið).

Hann: Þetta er búið.

Hún: Og þú segir mér þetta í síma???

Hann: Já. Hvað ertu að gera?

Hún: Þú mátt eiga bílinn, þú ert jú svo hrifinn af honum.

Hann: Fallegt af þér.

url: http://carlos.annall.is/2008-08-08/fyrir-aldarfjordungi/


© carlos.annáll.is · Færslur · Ummæli