carlos.annáll.is

AnnállFræðiHeimurSjálfiðTækniUppgjöf

« Bensínverð hér og á meginlandinu · Heim · Steinum kastað úr glerhúsi »

Heimilin eða fjármagnseigendur?

Carlos @ 06.34 27/5/09

Fyrstu aðgerðir stjórnvalda eftir bankahrunið fólust hins vegar fyrst og fremst í því að vernda hagsmuni fjármagnseigenda. Bankainnstæður voru tryggðar að fullu og eignir í peningamarkaðssjóðum ofmetnar. Aðgerðirnar kostuðu skattgreiðendur mikið fé, en urðu til þess að margir héldu ótrauðir áfram að eiga innstæður á bankareikningum …

Á Íslandi er meira svigrúm til þess að jafna vinnu, tekjur og skuldir en í flestum öðrum þjóðum/löndum sem farið hafa í gegnum fjármálakreppu …

Ef núverandi ríkisstjórn grípur ekki til aðgerða með sanngirni, jöfnuð, kvenfrelsi og réttlæti að leiðarljósi verður hún aldrei neitt annað en síðasti kaflinn í sögu nýfrjálshyggjunnar á Íslandi. - Lilja Mósesdóttir í Smugunni

 

Dómínóáhrif hárra stýrivaxta (gulltrygging fjármagnseigenda) lýsir Jón Þór Ólafsson svona:

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) hugsar um hagsmuni fjármagnseigenda í þeim ríkjum sem ráða mestu í sjóðnum, einkum Bandaríkjanna … - Jón Þór Ólafsson á Moggablogginu

 

url: http://carlos.annall.is/2009-05-27/heimilin-eda-fjarmagnseigendur/


© carlos.annáll.is · Færslur · Ummæli